Bókanlegar dagsetningar: Apríl til Október
Áfangastaður: Carnoustie
Dvalartími: 5 nætur / 5 hringir
Pakkinn felur í sér:
- 5 nátta gistingu á 3* Invercarse Hotel, Dundee
- 5 *18 holur
- Tveggja manna herbergi ásamt morgunverði
- Bílaleigubíll í samræmi við stærð hópsins eða einkaakstur (Sjá verð neðar) – VANTAR VERÐ
- Flug með sköttum, Flutningur á golfsetti. báðar leiðir.
Leikinn verður einn golfhringur á hverjum eftirtalinna valla:
- Monifieth Medal
- Montrose Medal
- Panmure Golf Club
- Arbroath Golf Club
- Carnoustie Championship
Fyrir þá sem ætla sér örlítið meiri tíma til að leika golf á Skotlandi bjóðum við þessa 5 nátta pakkaferð sem byggir á styttri, þriggja nátta pakkaferðinni. Enn er dvalið í Carnoustie Country á þriggja stjörnu Invercarse-hótelinu í Dundee. Við bjóðum upp á Monifieth Medal, Montrose Medal og Panmure Golf Club, (sjá þriggja nátta pakkann fyrir frekari upplýsingar um golfvellina), ásamt Arbroath Golf Club, links-velli hönnuðum af James Braid. Ánægjulegur en um leið nokkuð krefjandi völlur svo menn verða að vera vakandi. Hringurinn á Arbroath er svo undirbúningur fyrir Carnoustie Championship Course. Championship Course í Carnoustie verður vettvangur 2018 Open og er talinn af erfiðustu golfhringjum sem þekkjast, oft kölluð „Car-nastí“. Championship Course er frábær endahnútur á golfferðinni til Skotlands.
Verð frá:
ISK 180.000 á mann- Miðað við tvo í herbergi og bílaleigubíl
ISK 200.000 á mann- Miðað við tvo í herbergi og akstursþjónustu
Verð miðast við að lágmarki 4 golfara saman í hóp
Tveggja manna herbergi
Eins manns herbergi í boði gegn aukagjaldi sé þess óskað
Verð fyrir aukanætur/hringi fáanleg sé þess óskað
Skilmálar
Verð miðast við VISA gengi (ISK 138) frá 1.nóvember 2017 ISK 138. Endanlegt verður samþykkt þegar bókun er staðfest.
Önnur þjónusta í boði gegn þóknun:
- Túlkur
- Leiðsögumaður
- Málsverðir(Kvöldverðir/Hádegisverðir)
- Kylfusveinn.
- Ljósmyndari
Iceland – 5 nights Carnoustie Country