Bókanlegar dagsetningar: Apríl til Október
Áfangastaður: Carnoustie
Dvalartími: 7 nætur / 7 hringir
Pakkinn felur í sér:
- 7 nátta gistingu á 3* Invercarse Hotel, Dundee
- 7 *18 holur
- Tveggja manna herbergi ásamt morgunverði
- Bílaleigubíll í samræmi við stærð hópsins eða einkaakstur (Sjá verð neðar)
- Flug með sköttum, Flutningur á golfsetti. báðar leiðir.
Leikinn verður einn golfhringur á hverjum eftirtalinna valla:
- Gleneagles Kings Course
- Montrose Medal
- Panmure Golf Club
- Downfield Golf Club
- Scotscraig Golf Club
- Monifieth Medal
- Carnoustie Championship
Stærsti Carnoustie pakkinn okkar er 7 nátta, alhliða Carnoustie Country upplifunin með sjö hringjum af mjög krefjandi en ánægjulegu og eftirminnilegu golfi. Pakkinn byggist á sama hótelkosti og smærri pakkarnir tveir, þriggja stjörnu Invercarse-hótelinu í Dundee. Leikin verður hin fræga Kings Course, Gleneagles, Montrose Medal, Open Qualifiers, Panmure Golf Club, Downfield Golf Club, Scotscraig Golf Club, Monifieth Medal og golfferðinni svo lokið með hring á Carnoustie Championship Course þar sem 2018 Open mun fara fram. Þetta er sneisafullur golfpakki sem felur í sér það besta sem þessi gullfallegi hluti Skotlands hefur að geyma.
Verð frá:
ISK 235.000 á mann- Miðað við tvo í herbergi og bílaleigubíl
ISK 255.000 á mann- Miðað við tvo í herbergi og akstursþjónustu
Verð miðast við að lágmarki 4 golfara saman í hóp
Tveggja manna herbergi
Eins manns herbergi í boði gegn aukagjaldi sé þess óskað
Verð fyrir aukanætur/hringi fáanleg sé þess óskað
Skilmálar
Verð miðast við VISA gengi (ISK 138) frá 1.nóvember 2017 ISK 138. Endanlegt verður samþykkt þegar bókun er staðfest.
Önnur þjónusta í boði gegn þóknun:
- Túlkur
- Leiðsögumaður
- Málsverðir(Kvöldverðir/Hádegisverðir)
- Kylfusveinn
- Ljósmyndari
Iceland – 7 nights Carnoustie Country