Við viljum að viðskiptavinir okkar njóti Skotlands eins og hægt er. Kíkið á aðrar afþreyingar í Skotlandi, sem ekki eru tengdar golfi, til að gera fríið eins eftirminnilegt og hægt er.

Viskí og brugghús

Viskí er þjóðardrykkur Skotlands og er ekki hægt að sækja Skotland heim án þess að heimsækja eitt af brugghúsum okkar. Skotland er ekki aðeins þekkt fyrir brugghúsin heldur erum við einnig þekkt fyrir ginið okkar.

Scottish Whisky Distillery Tour
Laphroaigh Islay Single Malt Label
Kingsbarns Whisky Glasses

Skemmtilegir staðir og skoðunarferðir

Ferðastu um sögu Skotlands í einum af mörgum heillandi söfnum landsins, upplifðu sjóngleði bæði í stórum og smáum listasöfnum eða skoðaðu einn af mikilfenglegu kastölum Skotlands.

Verlslun

Heimsæktu leiðandi skorska hönnun eða taktu ferð um eina af borgum okkar til að finna þinn hlut af Skotlandi til að taka með heim.

Slökun

Slakaðu á og Relax and unwind í dásmleguum spa pakka, njóttu með góðum drykk og hádegismat, sem hinn fullkomni dekur dagur.

Lúxus gisting

Ertu að leita að einstakri dvöl í Skotlandi? Hvers vegna ekki að prufa boutique hótel eða sveitabæ...

Viðburðir í Skotlandi

Skemmtu þér með okkur á einni af mörgum hátíðum okkar, taktu t.d þátt í hálandaleikanna. Eyddu ógleymanlegu kvöldi í Edinborg.

Útivist

Taktu þátt í einstakri skorskri útivist að hætti heimamanna.